Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
20. október 2016

ADHD samtökin efna til málþings föstudaginn 28. október í Gullfossi, Fosshóteli við Þórunnartún í Reykjavík. Málþingið hefst klukan 12:30 og stendur til klukkan 17:00.

 

Laugardaginn 22. október næstkomandi fer Paralympic-dagurinn fram í annað sinn á Íslandi. Um er að ræða stórskemmtilega kynningu á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi. 

Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð er í hópi 14 hagsmunasamtaka sem standa að spurningalista sem sendur var til fulltrúa allra stjórnmálaflokka er bjóða fram til Alþingis í kosningum þann 29. október næstkomandi. Svörin verða birt á  

Alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður er nú nýhafinn en október er lagður undir vitundarvakningu ár hvert. ADHD samtökin taka virkan þátt í átakinu nú líkt og fyrr með margvíslegum hætti. Nýtt endurskinsmerki var kynnt í dag, tveir nýir fræðslubæklingar voru gefnir út og árlegt málþing samtakanna var kynnt. Málþingið veðrur haldið í lok október og beinist athyglin að föngum og öðrum sem lenda í refsivörslukerfinu. Lesa meira  

30. september 2016

Listaverkaalmanak samtakanna fyrir árið 2017 er komið út. Almanakið er gullfallegt að venju og í þetta sinn prýðir það myndir eftir listakonuna Sigrúnu Eldjárn. Almanakið kostar 2.500 kr. og er hægt að panta það hér á síðunni og fá það sent heim. Þá munu sölumenn okkar ganga í hús og bjóða það til sölu. Við vonum að sölumönnum okkar verði vel tekið. Lesa meira

Íþróttafélagið Ösp stendur fyrir kynningu á mánudaginn 3. október milli kl. 17:00 - 18:00 í nútíma fimleikum (Rhytmik Gymnastics) fyrir þroskahamlaðar stúlkur á aldrinum 14 - 25 ára í Íþróttahúsi Austurbæjarskóla gengið inn frá Vitastíg (Ská á móti Vitabarnum beint á móti barnaheimilinu Ós)

Leiðbeinendur eru: Sigurlín Jóna og Eva Hrund 

Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
október 2016
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900